top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Miðbær Akureyrar - Rammahluti aðalskipulags

Alta vann rammahluta aðalskipulags fyrir miðbæ Akureyrar, í Aðalskipulagi Akureyrarbæjar 2005-2018.

Skipulag miðbæjar Akureyrar endurspeglar ásetning bæjaryfirvalda að miðbærinn verði þungamiðja mannlífs og menningar á Akureyri, sem og á Norðurlandi öllu. Byggingar í miðbænum mynda aðlaðandi borgarumhverfi og bæjarrými sem einkennast af góðri byggingarlist þar sem tekið er tillit til minja og sögu, landslags og nálægðar við sjóinn. Þar er helsti vettvangur samverustunda og hátíðahalda bæjarbúa.

bottom of page