top of page
Verkefni
Forsendugreiningfyrir Keldnaland
greining á forsendum fyrir uppbyggingu Keldnalandsins
Greining á forsendum fyrir uppbyggingu Keldnalandsins, sem Alta vann árið 2021 vegna undirbúnings fyrir hugmyndasamkeppni sem haldin var um skipulag svæðisins. Keldnalandið er eitt af mikilvægustu þróunarsvæðum borgarinnar með áherslu á vistvæna byggð og samgöngur þar sem uppbygging Borgarlínu gegnir lykilhlutverki.
Að mati Alta er á Keldnalandi tækifæri til að efla byggð í austurhluta borgarinnar. Svæðið er bæði mikilvægur hlekkur til að tengja Grafarvoginn og aðliggjandi hverfi betur saman en um leið lykilpúsl í framtíðarþróun alls höfuðborgarsvæðisins samhliða uppbyggingu vistvænna samgangna.
bottom of page