top of page
Verkefni

Deiliskipulag Kauptúns í Garðabæ
Alta verkstýrði deiliskipulagsvinnunni og veitti skipulagsráðgjöf, en Arrowstreet arkitektastofa í Boston leiddi hönnunarvinnuna.
Svæðið er verslunarsvæði með stórum byggingum og bílastæðum en skipulagið lagði áherslu á fallega landslagsmótun og að tengja svæðið vel við náttúruna í kring. Þá var vendum Urriðvatns eitt af meginatriðunum og er Kauptún fyrsta deiliskipulagða svæðið á Íslandi með blágrænum ofanvatnslausnum.



bottom of page