top of page

Verkefni

Grunn-munnstur-05.png

Aðlögun að loftslagsbreytingum - vinnustofur

Hvaða þröskuldar hindra aðlögun og hvernig lækkum við þá?

Eitt af hlutverkum Loftslagsráðs er að veita stjórnvöldum ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir, meðal annars varðandi aðgerðir til að efla viðnámsþol Íslands gagnvart afleiðingum loftslagsbreytinga og aðgerðum til að sporna gegn þeim - oft rætt um sem aðlögun að loftslagsbreytingum. Alta sá um vinnustofu með stofnunum og fyrirtækjum sem er mikilvægt framlag fyrir stefnumótun Loftslagsráðs.

bottom of page