top of page

Höfn nútíðar og Höfn framtíðar

Höfn í nútíð og framtíð var rædd á vel sóttum íbúafundi 12. október sl. Fundurinn var hluti af endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Um 50 manns tóku þar þátt í fjörugum umræðum sem skiluðu heilmiklu efni fyrir okkur skipulagsráðgjafa hjá Alta og umhverfis- og skipulagsnefnd að vinna úr. Efnið verður nýtt við að móta tillögur að markmiðum og skipulagsákvæðum í nýju aðalskipulagi, sjá nánar um endurskoðun aðalskipulagsins hér á þessum vef.



Comments


Sími 582 5000

  • Facebook
  • Instagram
  • Twitter

Alta

Ármúla 32

108 Reykjavík

Ísland

Kt. 630401-3130 

bottom of page