Urriðaholt fyrst með BREEAM
- Árni Geirsson
- Apr 22, 2020
- 1 min read

Við erum stolt af því að Urriðaholt er fyrsta hverfið á Íslandi sem fær vistvottun frá BREEAM en við hjá Alta höfum árum saman unnið með Urriðaholti hf. að skipulagi hverfisins. Nú er hægt að lesa um Urriðaholt á heimasíðu BREEAM.