top of page
Fréttir

Search


Hvar er byggð á Íslandi?
Nú hefur bæst við á vefsja.is þekja sem gefur yfirsýn yfir hvar byggð er á Íslandi. Teiknaðar eru hálfgegnsæjar doppur utan um byggingar...
Apr 22, 2020


Prestaköll og virkjanir á vefsja.is
Við erum alltaf á höttunum eftir áhugaverðum gögnum til að sýna á vefsja.is. Við höfum nýlega bætt við tveimur nýjum gagnasettum og...
Apr 22, 2020


Lögbýlaskrá á vefsja.is
Nú er lögbýlaskrá opin á vefsja.is Nýjasta viðbótin á www.vefsja.is er yfirlit yfir hverjir eru eigendur og ábúendur á öllum lögbýlum á...
Apr 22, 2020


Tölfræði á vefsja.is
Nýjum efnisflokki, tölfræði, hefur verið bætt við vefsja.is. Þar má sjá íbúafjölda í sveitarfélögum og þéttbýlisstöðum en búast má við...
Apr 22, 2020


Stafrænt skipulag: Alta í fararbroddi
Skipulagsstofnun hefur boðað innleiðingu stafræns skipulags 2020, sem felur það í sér að auk greinargerðar og uppdráttar verði til...
Apr 22, 2020


Tvær nýjar vefsjár Orkustofnunar
Margar kortavefsjár eru byggðar á eldri hugbúnaði sem með árunum og hröðum tækniframförum hefur úrelts. Orkustofnun er ein af þeim...
Apr 22, 2020


Alþjóðlegur dagur landupplýsinga
Í dag er alþjóðlegi LUK (GIS) dagurinn haldinn hátíðlegur sem við fögnum að sjálfsögðu hér hjá Alta. LUK, eða landupplýsingakerfi, eru...
Apr 22, 2020

Viðkomustaðir og myndatökustaðir
Á ferðamálaþingi 2015, sem haldið var á Akureyri 28. október, var sýnt kort sem sýnir dæmi um samsetningu landupplýsinga úr ólíkum áttum...
Apr 22, 2020


Sérstök vernd í vefsjá Alta
Smám saman bætast upplýsingar inn í vefsjána okkar, www.vefsja.is, nú síðast afmörkun svæða sem njóta verndar skv. 61. grein laga um...
Apr 22, 2020


Ný örnefnavefsjá
Við útbjuggum til gamans vefsjá sem sýnir öll örnefni úr örnefnaskrám Landmælinga Íslands sem innihalda tiltekinn orðhluta, hvar sem er í...
Apr 22, 2020
bottom of page